Valið Kuldi
Vörumerki Kuldi
Asics Gel-Kayano 29 Karla
Asics GEL KAYANO 29 hlaupaskórnir veita frábæra dempun og þægindi á styttri og lengri leiðum.
Aukinn stöðugleiki veitir betra jafnvægi og öruggari skref.
Skórinn er gerður til að hámarka þægindi og útöndun með nýrri yfirbyggingu og mýkra netefni sem er gert til að þola mikið álag.
Hugvitsamleg gerð reimagata nær fram eðlilegri hreyfingu fótarins og meiri sveigjanleika
Að auki er yfirbyggingin öll úr endurunnu umhverfisvænu efni.
FFBLAST tæknin er notuð til að tryggja hámarksdempun og svörun
Surface: Road
Heel Drop: 10mm
Weight: 299g
Support: Stability
Cushion: Maximum
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.