Black Diamond Trek Trail göngustafir - Sportís.is

Leita

Black Diamond Trek Trail göngustafir

Litur: Black
Black

Black Diamond Trek Trail göngustafir

 

Black Diamond Trail göngustafir með mjúku Evo frauð handfangi. Sterkir stafir með breytanlegri FlickLock festingu.

Helstu eiginleikar:

  • 7075 álstafir
  • 100% náttúrulegur korkur, auk  EVA frauðgrips
  • Fusion Comfort ólar
  • FlickLocks stillingar
  • Pinni með 4ra árstíða körfu

Þyngd - par: 506 gr

Nothæf Lengd: 105-125 cm

Samanbjótanleg lengd: 60 cm