Canada Goose Trillium - Sportís.is

Leita

Aðeins í verslun

Canada Goose Trillium

"

HAFIÐ SAMBAND VIÐ VERSLUN V. BIRGÐARSTÖÐU í S:520-1000

Hönnuð með kvenmannslíkama í huga þá veitir Trillum Parka flott útlit og dregur fram það besta. Úlpan nær niður á mið læri og er aðeins aðsniðin í mittið. Einangruð með 625 hvítum dún og með hettu sem er með sléttuúlfs loðkraga sem hægt er að renna af. Þessi úlpa heldur á þér hita við allar kringumstæður. Úlpan er með fjóra góða og stóra vasa, ásamt innanávasa. Ef þér er kalt á fingrunum á getur þú sett þá á flísklædda hlýja vasa.

Efni: Skel: 195gsm, Arctic-Tech; 85% polyester / 15% Bómullar blanda með DWR.

Fylling: 625 hvítur gæsa dúnn

"

Canada Goose aðeins selt í verslun

ATH! Aðeins er hægt að kaupa Canada Goose vörur í verslun okkar í Skeifunni 11. Endilega hafið samband til að fá fleiri upplýsingar og til að fá vöruna senda. Sími: 520-1000 - sportis@sportis.is