"Trigger point" eru pínulitlir hnútar sem myndast í vöðvum þegar mikið er æft.Þeir geta verið mjög sársaukafullir!
Með "trigger point" meðferð / nuddi getur þú eytt bólgunum í burtu.
Þegar þú þrýstir létt á hnútinn í gegnum nudd, skapar þrýstingurinn smá teygju í vöðva og lætur það vöðvann fara aftur í venjulega dvalar stöðu.
Trigger Point hreyfingar eru eins og djúpt nudd.Því óþægilegra sem það er, því meira þarf að nudda.
Trigger point eru oft greind í:
- Kálfavöðva
- Læri
- Hné
- Mjöðm
- Lægri bak
- Brjóst vöðva
- Axlir
Notaðu "Trigger Point"boltann fyrir og eftir æfingu eða þegar þú ert með verki.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.