Douchebags The Backpack - Sportís.is

Leita

Douchebags The Backpack

Litur: Red
Red

Allt á einum stað, allt sem þú þarf, ósigrandi, besti vinur þinn hvort sem þú ert bara að fara stutt eða lengri ferðalög.

Hvað færðu þegar þú blandar saman nytsamleikanum af Hugger og snjalla og flotta Scholar?

Ef þú spyrð okkur færðu besta úr báðum heimum, Bæði praktískur og flottur.

Sér hólf fyrir fartölvur á bakinu. Kemur 15" Macbook tölvu leikandi fyrir.

"Hook up" kerfið frá Douchebags gerir þér kleift að krækja bakpokann þinn í allar DB töskur á hjólum.

Plássmikið hólf á toppnum fyrir auðvelt aðgengi að dótinu þínu, net innaná töskunni til að hafa röð og reglu á smádóti.

21 Lítra