Valið Kuldi
Vörumerki Kuldi
Osprey Tempest 20 - Stealth Black
Sérhannaður, frábær alhliða bakpoki fyrir konur.
Tempest 20 bakpokinn er 20 lítra með mjög góða öndun á baki og engir hliðasaumar á mjaðmaólum þannig að hann liggur þétt að þér en andar samt vel.
Stillanleg hæð á axlarólum gerir þér kleift að stilla pokann eftir þínum þörfum.
Léttur og áreiðanlegur bakpoki, tilvalinn í ferðalagið.
Kemur í 2 stærðum (S/M og M/L).
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.