Extra-léttur, extra vatns og vindheldur jakki fyrir konur sem hjóla í öllum veðrum. Teygjanlegt efni og frábært snið svo hann falli vel að líkamanum. Límdir saumar, vatnsheldur rennilás, hár kragi og Bio-Viz endurskin. Hér sameinast allir eiginleikar sem góður hjóla og hlaupajakki þarf að hafa. Samt er hann svo fyrirferðalítill að það er hægt að setja hann í vasann eða litla tösku.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.