Pearl Izumi Women Zephrr Barr jakki - Sportís.is

Leita

Pearl Izumi Women Zephrr Barr jakki

Litur: Green
Green
White
Pink
Stærð: M
  • Besta leiðin til að gera góðan hjóla og hlaupa-jakka enn betri fyrir íslenskar aðstæður er að gera hann vatnsheldari. Þessi létti ripstop nylon jakki úr kven-línunni frá Pearl Izumi er með góðri regnvörn auk og frábæru sniði. Hann er úr 100% endurunnu efni, með tvívirkum rennilás, silikon rönd á baki til að halda honum á sínum stað, vasa á bakinu, endurskini og stillanlegri mittislínu. Frábær í hjóla og hlaupaæfingar og ferðir.
  •