Reima Moomin Lykta - Sportís.is

Leita

ÚTSALA

Reima Moomin Lykta

Litur: Rosy
Rosy
Stærð: 86

Reima Moomin Lykta Dúnúlpa

Múmín línan er lent! Reima X Moomin sameina krafta sína og gera fallega barnafatalínu úr ævintýraheimi Moomin-álfana <3

Falleg, létt og hlý dúnúlpa í stærðum 80-110

  • Kuldaþol -20°
  • Vatnsheld upp að 10.000 mm.
  • Fylling er úr 100% endurunnu efni - Fellex® insulation 
  • 2 renndir vasar
  • Efni hrindir vel frá sér óhreinindum og vegna -Fluorocarbon-free water and dirt repellent finish BIONIC-FINISH®ECO
  • Hetta losnar auðveldlega af ef átak verður
  • Mjúk klæðning að innan sem andar vel