Valið Kuldi
Vörumerki Kuldi
Reima Lean Junior Sundskór Navy
Léttir og mjúkir sundskór, fullkomnir fyrir litla fætur á sundlaugarbakkanum eða í sólarferðina!
Stamur gúmmísóli minnkar líkurnar á því að þau renni í bleytu eða sleipu yfirborði.
Neoprene efnið þornar hratt.
Þessi kemur í stærðum 28-30
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.