HOKA Speedgoat 5 Mid GTX Herra - Sportís.is

Leita

HOKA Speedgoat 5 Mid GTX Herra

Stærðartafla
Stærðartafla Hoka herra
Herra skóstærðartafla
Stærð á síðu 39 1/3 40 40 2/3 41 1/3 42 42 2/3 43 1/3 44 44 2/3 45 1/3 46 46 2/3 47 1/3 48 49 1/3
UK Stærð 6 6.5 7 7.5 8 8.5 9 9.5 10 10.5 11 11.5 12 12.5 13.5
US Stærð* 6.5 7 7.5 8 8.5 9 9.5 10 10.5 11 11.5 12 12.5 13 14
Fótalengd mm 243 247 251 256 260 264 268 272 277 281 285 289 294 298 306
Breidd (Regular) mm 95 96 97 98 99 100 101 102 103 104 105 106 107 108 111
Breidd (Wide) mm 103 104 105 106 107 108 109 110 111 112 113 114 115 116 119
Breidd (Extra Wide) mm 107 108 109 110 111 112 113 114 115 116 117 118 119 120 123

Á milli stærða? Til að passa betur skaltu prófa minni stærðina. Til að fá meira frelsi fyrir tærnar skaltu prófa stærðina upp.

Hvernig á að mæla

Ef þú ert ekki viss um hvaða skóstærð þú átt að kaupa skaltu fylgja skrefunum hér að neðan:

Skóstærð:
  1. Teiknaðu beina línu sem er lengri en fóturinn á blað..
  2. Settu pappírinn á flatt yfirborð. Stattu á línunni með hælinn og lengstu tána í miðju. Ef þú mælir fót barns getur verið auðveldara að halda pappírnum upp að fæti þess.
  3. Settu merki á línuna á oddinn á lengstu tánni og aftan á hælinn.
  4. Endurtaktu skrefin hér að ofan fyrir hinn fótinn.
  5. Mældu fjarlægðina á milli merkjanna. Taktu stærri mælinguna af tveimur, notaðu umreikningstöfluna til að finna rétta skóstærð þína..
Breidd:
  1. Measure from just below the ball of your foot to the outside, below the base of the little toe.
  2. Repeat for both feet: the larger measurement represents your foot width. Round up or down to the closest size within 0.5mm.
Litur: Black/black
Black/black
Blue Graphite / Amber Yellow
Stærð: 40
Vinsamlegast athugið að Hoka eru fremur litlir í stærðum

HOKA SPEEDGOAT 5 MID - GORE TEX KARLA

AÐ ÖLLU LEYTI EINS OG SPEEDOAT 5 NEMA HÁR UPPÁ ÖKKLANN. 

Vegur aðeins 352 gr og er með 4 mm "droppi" - með einstaka dempun og stöðugleika þökk sé PROFLY X Foam - Skórinn hefur tvöfaldan miðsóla sem endist afar vel og gefur mikil þægindi og mýkt. Sólinn er mjög stöðugur og sterkur og hannaður með META - ROCKER tækninni sem veitir notandanum þá tilfinningu að hann rúlli áfram. Takkarnir eru nú 5mm og lazerskornir sem eykur grip og öryggi- Vibram Megagrip sólinn er ótrúlega stamur jafnvel í hálum aðstæðum Speedgoat Mid 2 GTX er ótrúlega góður í allar aðstæður bæði sem hlaupa- og gönguskór.


- GÓÐ VÖRN FYRIR HÁSININA OG MINNI LÍKUR Á AÐ MÖL FARI OFAN Í SKÓINN.

- VIBRAM® MEGAGRIP SÓLI MEÐ FRÁBÆRU GRIPI.

- METAROCKER VELTISÓLI.

- EVA MIÐSÓLI MEÐ GÓÐRI DEMPUN.

- GORE TEX FILMA - SEM HELDUR VATNI FRÁ.

- EFRI PARTURINN ER MJÖG LÉTTUR MEÐ GÓÐRI ÖNDUN, STYRKTUR MEÐ TVÖFÖLDUM VEFNAÐI.

- 4 MM DROP - ÞYNGD 352 GR.

- DÖMU OG HERRA STÆRÐIR.


Equal parts Speedgoat and mid-cut fast hiker, the Speedgoat Mid GTX 2 is that sweet spot between a trail runner and hiking boot. Featuring an anatomically designed collar for additional ankle support, the Speedgoat Mid GTX 2 performs in a variety of weather thanks to a GORE-TEX waterproof bootie. A speed hiker with a Vibram® Megagrip outsole, the Speedgoat Mid GTX 2 is a force to be reckoned with on any day.
  • Features a premium lightweight and breathable GORE-TEX waterproof bootie that keeps your feet dry in a variety of weather conditions
  • Water-resistant mesh upper offers wearability in a variety of seasons
  • Anatomically designed molded foam collar provides additional ankle support
  • Midsole features a new lightweight foam for a more responsive ride
  • Wider forefoot offers a more stable ride and accommodating fit
  • Vibram® Megagrip rubber outsole provides grip in wet and dry conditions
  • 5mm "stepped" lugs offer additional support and stability
  • Zonal rubber placement adds support and stability
  • Best for:

    Trail

    Weight:

    263.00g

    Heel to toe drop:

    4.00mm