Asics Gel Noosa Tri 15 PS Krakka - Sportís.is

Leita

Asics Gel Noosa Tri 15 PS Krakka

Litur: Hot Pink/Blue Fade
Hot Pink/Blue Fade
Waterscape/Electric Lime
Stærð: 27

Þessir skemmtilegu barnaskór eru léttir og þægilegir með góðri dempun og stuðningi.

Skórnir eru með teygjureimum yfir rist og síðan frönskum rennilás svo auðvelt er fyrir krakka að fara sjálf í og úr.

- MIKIL DEMPUN.

- YFIRBYGGING MJÖG LÉTT MEÐ GÓÐRI ÖNDUN.

- HÆLKAPPI STYÐUR VEL VIÐ.

- 10MM DROP

  • Hönnunin á PRE NOOSA TRI™ 15 PRE-SCHOOL skónum er innblásin af flaggskips þríþrautarskónum okkar og miðlar sömu orkuþrungnu litablokkum ásamt tæknilegri hönnun og íhlutum.

    Skórinn er með netefni að ofan sem eykur loftflæði og hjálpar til við að halda fótunum köldum. Skórinn er með líflegum litum sem sameinast djarfri "NOOSA" grafík.

    Skórinn býður upp á aukna þægindi með innspýttu E.V.A millisólum og auknum sveigjanleika í framfótinum. Hann inniheldur einnig táarsaum og gúmmísólaefni til að auka endinguna.

    Hlutlaus stuðningur

    Fótgerð
    Venjulegur bogi í fótum

    Fráspyrna
    Jöfn dreifing á þrýstingi frá framhluta fótarins.

    Tilhneiging til meiðsla
    Minni líkur á meiðslum vegna góðrar höggdempunar, en hlutlausir hlauparar eru samt ekki algjörlega undanskildir meiðslum.

    Hvernig fóturinn snertir jörðina
    Fóturinn lendir á ytri hluta hælsins og rúllar síðan inn á við (pronation) til að taka á móti högginu og styðja við líkamsþyngdina.