Asics GT 1000 12 PS Krakka - Sportís.is

Leita

Asics GT 1000 12 PS Krakka

Asics GT-1000 12 PS - Krakka

ATH - litlar stærðir (mælum með að taka 1/2-1 stærð stærra en vanalega) 

Mjög góður og stöðugur barnaskór sem hentar mjög vel þeim krökkum sem þurfa styrktan skó að innanverðu.

Litur: Black/White
Black/White
Piedmont Grey/Cosmos
Thunder Blue/French Blue
Stærð: 27

- STYRKTUR AÐ INNANVERÐU.

- YFIRBYGGING MJÖG LÉTT MEÐ GÓÐRI ÖNDUN.

- HÆLKAPPI STYÐUR VEL VIÐ.

-  E.V.A MIÐSÓLI OG GEL HÖGGPÚÐI MYNDA GÓÐA HÖGGDEMPUN. 

GT-1000™ 12 PS skórnir eru hannaðir til að halda orkuríkum fótum í hreyfingu.
EVA dempunin og GEL® tæknin veita góða höggdeyfingu með mýkri tilfinningu undir fætinum.

Þessir skór eru hannaðir með sérstakri lögun fyrir börn og bjóða upp á betri aðlögun fyrir vaxandi fætur.

Að lokum er þessi útgáfa með solidum gúmmísóla, auk styrkingar á miðsólanum og saumuðu táhlíf til að bæta endingu.

 neutralPronation

Tech & Features

  • Breathable mesh upper
    Rearfoot GEL technology
  • Improves impact absorption and creates a softer feeling at footstrike
    EVA cushioning
  • For improved underfoot comfort
    Kid's-specific last
  • Creates a more accommodating fit
    The solid rubber outsole and medial wrap-up
  • Improve the shoe’s durability
    Vegan Friendly: For this product, no materials of animal origin are applied in the design and material selection stages, including: the yarns, glues or other adhesives applied in the product. *The product is not certified as vegan by an independent third party.