Black Diamond Trek Trail göngustafir - Sportís.is

Leita

Black Diamond Trek Trail göngustafir

Litur: Black
Black

Black Diamond Trek Trail göngustafir

 

Black Diamond Trail Back göngustafir.  Stafir sem sameina þægindi, eiginleilka og endingu. Endubætt frauðgrip sem bætir notkunina þegar farið er um bratt landslag.

Helstu eiginleikar:

  • 7075 álstafir
  • Rifflað EVA frauðgrip
  • FlickLocks stillingar
  • "Flex tip" pinni
  • Hægt að setja á snjókringlu, fylgir ekki með
  • Þyngd - par: 610 gr

Nothæf Lengd: 100-140 cm

Samanbjótanleg lengd: 63 cm8