Canada Goose Expedition Herra
VERÐ: 244.990
HAFIÐ SAMBAND VIÐ VERSLUN V. BIRGÐARSTÖÐU: S :520-1000
Þessi úlpa er stolt Canada Goose en fyrirtækið leggur metnað sinn í að hanna og gera fatnað sem þolir erfiðustu aðstæður í heimi. Upphaflega var hún einungis hönnuð fyrir vísindamenn sem voru á McMurdo stöðinni á Suðurskautslandinu. Úlpan er endingargóð og þolir mikinn kulda. Fyllingin er 625 hvítur gæsadúnn og hugsað er fyrir öllu, eins og t.d. vasarnir sem eru stórir og góðir og fóðraðir með hágæða flísefni.
Ef vindurinn blæs þá er hettan sérstaklega hönnuð til að loka andlitið af þannig að þér verði ekki kalt í framan.
En ekki spyrja okkur um þessa - spurðu vísindamennina á McMurdo stöðinni, þeir hafa eiginlega búið í sínum í yfir 20 ár.
Efni
Skel: 195gsm, Arctic-Tech; 85% polyester /15% bómullarblanda með DWR.
Fylling gr.625 hvítur gæsadúnn
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.