Canada Goose Hybridge Base Dömu - Sportís.is

Leita

Canada Goose Hybridge Base Dömu

Litur: Black
Black
Stærð: L

HYBRIDGE BASE DÖMU

Þessi frábæri jakki er byggður upp meðThermal Mapping® tækni sem staðsetur einangrun og öndunarefni á réttu stöðunum. Þannig hámarkast þægindi og hreyfigeta.

Þessi jakki er einstaklega léttur og frábær með í hvaða ævintýri sem er! Frábær einn og sér eða sem millilag.

- Snið á ermum hannað til að auka hreyfigetu. Tensile Knit efni undir höndum og uppá axlir gefur meiri teygjanleika.

- Dúnfyllt hetta sem hægt er að geyma inní kraganum. Hetta stillanleg á tveimur stöðum.

- Burstað efni yfir rennilás við höku til að auka þægindi.

- Stormflipi undir rennilás til að stoppa vind.

- Einstaklega létt nylon efni sem hrindir frá sér vatni.

- Gæsadúnn - 800 Fill Power.