Peysan er úr blöndu af lífrænni bómull sem styður við virkan lífsstíl og heldur þér hlýjum með mjúku flísfóðri að innan. Hún er með riffluðum ermum og faldi, háu riffluðu hálsmáli og tveimur vösum að framan.
.
Eiginleikar
Umhirðuleiðbeiningar
Þvottaleiðbeiningar
Efnislýsing
Efni og eiginleikar:
80% Bómull, 20% Pólýester
Milliþungt sweat efni með burstaðri innra hlið, að hluta til úr lífrænni bómull.
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.