Casall Delight Studio Tank Bolur - Sportís.is

Leita

 

  • Hann er með háu hálsmáli og víðu A-línu sniði sem gerir þér kleift að binda hann saman í hnút þegar þú vilt breyta til í útlitinu. Úr silkimjúku TENCEL™ Lyocell efni með djúpum ermagötum fyrir afslappað snið.

    .


  • Eiginleikar

    • • Mjúkt, teygjanlegt og þægilegt TENCEL™ efni
      • Hátt hálsmál
      • Ögn dýpri ermagöt
      • Vítt snið sem gerir þér kleift að binda bolinn saman í hnút
      • Casall lógó miðlægt aftan neðan við hálsmál
      • Tilvalið fyrir jóga

    .
  • Umhirðuleiðbeiningar

    • Þvoið með svipuðum litum
    • Ekki nota mýkingarefni
    • Lokaðu öllum rennilásum fyrir þvott

    Þvottaleiðbeiningar

     

    • Þvottur við 30°C, ekki bleikja, ekki þurrka í þurrkara, strauja við lágan hita, ekki þurrhreinsa, ekki nota mjúkingarefni.

    Efnislýsing

    Efni og eiginleikar:

    • 96% Modal, 4% Elastan

      Létt og mjúkt flatt vefja TENCEL™ Lyocell efni með fallegum falli og náttúrulegri áferð. Efnið framleitt í Grikklandi.