Einstaklega léttir og þunnir hlaupasokkar
Veita góðan þrýsting við ökkla og kálfa, dregur úr þrýstingi eftir því sem ofar dregur.
Efni: Hannað fyrir góða endingu og góða hita og rakastjórnun
Litur: Svartur og ljósgrár.
Val á stærð:
Mælið ummál kálfa þar sem það er mest
Ef þú mælist á milli stærða þá er betra að taka minni stærðina.
Þvottaleiðbeiningar:
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.