Flokkar
Flokkar
Langermabolur úr gerviefni fyrir allar æfingar, bæði á skíðum og í hlaupum
Fullkominn bolur fyrir fyrir gönguskíðafólk og hlaupara sem vilja ná lengra. efnið er Efnið er rakadrægt og þornar hratt þannig að þú helst þurr og þér líður vel jafnvel á mjög krefjandi æfingum. Rifflaga prjóninn tryggir óheftar hreyfingar og flatir saumar minnka líkur á nuddi, sem gerir flíkina að fullkomnum félaga fyrir lengri æfingar. Einstök blanda af virkni og hönnun.
Eiginleikar
Umhirðuleiðbeiningar
Efnislýsing
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.