Flokkar
Flokkar
Kari Traa prjónapeysa hönnuð af listakonunni Rachel Pohl! Takmarkað magn.
Prjónapeysa með háum kraga og stillanlegri hettu með bandi. Notaleg flík sem þú vilt helst alltaf vera í.
Rachel Pohl er listakona frá Montana sem býr í Lofoten í Noregi. Hún er mikil skíða og útivistarkona og er þekkt fyrir myndlistina sýna. Hún hefur núna í tvö ár unnið að sér línu með Kari Traa og kemur hún í takmörkuðu upplagi.
Eiginleikar
Laust og þægilegt sniðUmhirðuleiðbeiningar
Forðist ensímþvottaefniEfnislýsing
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.