Ullin heldur einangrunargildi sínu við erfiðar aðstæður. Hinn fíni þráður merino ullarinnar með teygjanleika á fjóra vegu er mjúk viðkomu, andar og tekur ekki í sig líkamslykt.
Þynnri ullin í hliðum flíkanna eykur útöndun og virkar mjög vel. Sterkt mittisband og gott snið heldur flíkinni stöðugri við mikil átök.
Eiginleikar
Efni & umhirða
Umhirðuleiðbeiningar:
Þvoið með svipuðum litum
Notið ullarþvottakerfi
Forðist þvottaefni með ensímum
Notið ekki mýkingarefni
Þvoið við 30°C á mjög mildum þvott
Ekki bleikja
Ekki setja í þurrkara
Má strauja við hámark 110°C
Ekki þurrhreinsa
Efni:
Aðalefni: 100% ull
Trefjaþykkt: 19,5 míkrónur
Þyngd efnis: 240 gsm