Komperdell Wild Rambler göngustafir - Sportís.is

Leita

Komperdell Wild Rambler göngustafir

Komperdell Wild Rambler göngustafir

Komperdell Wild Rambler stafina er hægt að nota á margvíslegan hátt, fyrir stafgöngu, fjallgöngu eða fjallaskíðaiðkun. Þeir eru léttir og taka lítið pláss í bakpokanum. Þeir eru stillanlegir frá 65 cm upp í 140 cm og einugis 253 gr hvor stafur.  Með einföldu Twist Lock lengingarkerfi.

Helstu upplýsingar:

  • Sterkir álstafir
  • Ummál, 18/16/14 mm
  • Þægilegt handfang
  • Lengjanleg ól
  • Stillanleg lengd, 64 - 140 cm
  • Stálpinni