Kuldi Band
KULDI BAND er höfuðband sem inniheldur kæligel.
KULDI BAND er einföld en byltingarkennd nýjung í baráttunni gegn mígreni og meðfylgjandi höfuð og herðarverkjum.
KULDI BAND veitir verkjastillandi og bólgulosandi kælimeðferð ásamt léttum þrýstingi.
KULDI BAND er auðvelt í notkun og gerir þér kleift að sinna leik og starfi samhliða meðferðinni.
1. Hafðu kulda í 2 tíma í frysti til að ná hámarks kælingu.
2. Smeygðu Kulda yfir meðferðarsvæðið og kældu í 8-12 mín.
3. Endurtaktu eftir þörfum.
Stærðirnar eru:
S/M: 35-55 cm í ummál (10cm teygja er í efninu)
L/XL: 45-65 cm í ummál (10cm teygja er í efninu)
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.