Mjúk og hlý ullarpeysa sem heldur kuldanum frá!
Framleidd úr endurunninni ull og næloni.
Eiginleikar
Gerð úr mjúkri og þægilegri ullarblöndu af 70% endurunninni ull/26% endurunnu nylon/4% önnur efni.
Þægilegt aðsniðið snið.
2x2 rib faldur með áhrifum af gömlu sjómannapeysunum.
Vietnam.
459 g (16.2 oz)
Umhirðuleiðbeiningar
Efnislýsing
7-gauge 70% recycled wool/26% recycled nylon/4% other fiber
Made in a Fair Trade Certified™ factory
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.