Patagonia Synchilla® Mars Dömu - Sportís.is

Leita

 

  • Mjúk og góð flíspeysa sem hentar dags daglega eða í útivistina. Flott ein og sér eða sem millilag.

    .


  • Eiginleikar

    • Mjúkt Synchilla® Fllísefni.

      Gerð úr Synchilla® 100% endurunnu tvöföldu polyester efni.

    • Hálfrennd flíspeysa.

      Þægilegur frágangur við rennilásinn, mjúkur kragi.

    • Teygja á stroffi

      Teygja á stroffi á peysu og ermum til að halda vel inn hitanum.

    • Vasar

      Góðir vasar til að hlýja höndum, góð og örugg lokun.

    • Nylon efni á kraga

      Kragi með 100% nylon til að halda betur vindinum frá.

    • Vel stutt við starfsfólkið í framleiðslunni.

      Framleidd í Fair Trade Certified™ verksmiðju, sem þýðir að starfsfólkið í verksmiðjunni fær sanngjörn laun og vinnuaðstöðu.


    • Framleiðsluland

      Framleitt í El Salvador.

    • Þyngd

      357 g (12.6 oz)



    .
  • Umhirðuleiðbeiningar

      • Þvo í vél á köldu, ekki nota klór, þurrkari á lágum hita, ekki strauja og ekki nota mýkingarefni.

    Efnislýsing

    • Peysa

      8-oz 100% endurunnið tvöfalt polyester sem hnökrar ekki. (OLSD: solution-dyed yarns)

    • Nylon

      4-ply, 4.9-oz NetPlus® 100% endurunnið nylon búið til úr enudrunnum fiskinetum sem hafa verið hreinsuð úr sjónum. Vatnsfráhrindandi (DWR) húðun án PFAS.

    •  bluesign® samþykkt.

    • Framleitt í Fair Trade Certified™ verksmiðju.