PATAGONIA Houdini Stash Zip dömujakki - Sportís.is

Leita

NÝTT

PATAGONIA Houdini Stash Zip dömujakki

Litur: High Hopes Geo: Salamander Green
High Hopes Geo: Salamander Green
Subtidal Blue
Stærð: S

PATAGONIA Houdini Stash Zip dömujakki

Patagonia womens Houdini Stash Zip wind jacket

Patagonia Houdini Stash Zip dömujakki. Léttur vindjakki til að taka með sér í göngurnar eða útivistina þegar þörf er á smá extra vörn. Með góðri öndun og 2 hliðarvösum. Gerður úr 100% endurunnu efni á einstaklega umhverfisvænan hátt. Pakkast nett í eigin vasa.

Þyngd: 94g