Gert úr NetPlus® 100% endurunnu nyloni búið til úr endurunnum fiskinetum til að minnka plastmengun í sjónum. Þetta vesti fullkomnar vetrarlúkkið með Patagonia flannel skyrtu. Góð einangrun með 600-fill-power 100% endurunnum dún (blanda af anda og gæsadún). Framleitt í Fair Trade Certified™ verksmiðju.
Eiginleikar
Skelin er út NetPlus® Gert úr NetPlus® 100% endurunnu nyloni búið til úr endurunnum fiskinetum til að minnka plastmengun í sjónum, með DWR vatnsfráhrindandi húðun án viðbættu PFAS.
Úr 100% endurunnu polyester með DWR vatnsfráhrindandi húðun án viðbættu PFAS.
Hlý 600-fill-power fylling úr 100% endurunnum dún (blanda af anda og gæsadún).
Vislon® rennilás að framan með stormflipa og smellum til að halda hitanum inni.
Tveir vasar að framan, með góðri lokun og halda höndunum heitum. Einn renndur innaná vasi til að passa uppá verðmæti.
Framleidd í Fair Trade Certified™ verksmiðju, sem þýðir að starfsfólkið í verksmiðjunni fær sanngjörn laun og vinnuaðstöðu.
Vietnam.
595 g (21 oz)
Umhirðuleiðbeiningar
Efnislýsing
Coated 4-ply, 4.2-oz NetPlus® 100% postconsumer recycled nylon faille made from recycled fishing nets to help reduce ocean plastic pollution; with a durable water repellent (DWR) finish made without intentionally added PFAS
2.2-oz 100% recycled polyester taffeta with a DWR finish made without intentionally added PFAS
600-fill-power 100% Recycled Down (a blend of duck and goose down and waterfowl feathers reclaimed from down products)
Efnin eru bluesign® samþykkt
Framleidd í Fair Trade Certified™ verksmiðju