Unbroken Staukur - Sportís.is

Leita

Unbroken Staukur

Stærð: Staukur
Litur: Appelsínu
Appelsínu
Lemon lime
Mango

Unbroken 

Unbroken® RTR inniheldur allar 20 amínósýrunar sem líkaminn þarf í nýmyndun próteins.

– Auk þess eru allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar (Isoleucin*, leucine*, valine*, lysine, methionine, phenylalanine, phreonine, tryptophan, histidine) *Þessar eru þær sem mynda BCAA (Branched Chain –  –Amino Acids – greinóttar amínósýrur) og glycine, arginine and methionine taka þátt í myndun á kreatíni

– Inniheldur tvær „hálf“ nauðsynlegar amínósýrur; arginine og histidine

– Inniheldur aðrar lífvirkar amínósýrur sem eru nauðsynlegar í ýmis efnaskipti í líkamanum s.s.cystine, ornithine, taurine og thyroxine.

– Líkaminn getur ekki myndað lífsnauðsynlegar amínósýrur og verðum við því að fá þær í gegnum fæðu dagsdaglega.

– Ef við náum ekki að uppfylla þörfina fyrir þær allar dagsdaglega getur það valdið próteinniðurbroti, því líkaminn geymir ekki birðar af lífsnauðsynlegum amínósýrum.

– Unbroken® RTR er með yfir 60% af amínósýrum sínum í fríu formi og restin er stuttar keðjur af peptíðum (að meðaltalið 374 Dalton). Unbroken® RTR getur styrkt ónæmiskerfið því það inniheldur auk amínósýranna mikilvæg steinefni fyrir ónæmiskerfið eins og sink, selen, járn, kalíum, kalk og B- og C-vítamín.

– Hámarks efnaskipti fyrir sem besta heilsu, ástundun og endurheimt.

1 til 4 töflur daglega.

Hver tafla leysist upp í glasi af vatni.

– Almenn vellíðan og heilsa: 1 tafla á dag, best á morgnana.

– Hreyfing/æfing: 1 tafla fyrir og 1 tafla á meðan eða eftir æfingu.

– Standa við vinnu allan daginn: 1 tafla á morgnana, 1 síðdegis.

– Margar æfingar keppnir, endurhæfing: allt að 4 töflum á dag. Til dæmis, 1 að morgni, 1 fyrir og 2 eftir æfingu.