Hoka Mafate Speed 4 Dömu - Sportís.is

Leita

 

  • Mafate skórinn er utanvega hlaupaskór með miklum tæknibúnaði. Hlauparar sem fara um erfiðar slóðir þurfa öfluga skó sem eru léttir en samt sterkir og styðji vel við fótinn. Hnallarnir eru 4 mm og í sólanum eru göt sem hleypa út vatni svo skórinn tæmi sig sem fyrst. Frábærir skór.

    Nú er nýja kynslóðin af þessum einstaka utanvega skó, en þriðja kynslóðin af Mafate dregur nafnið sitt af einni af erfiðustu keppnum heims á Reunion eyjunni - Sólinn er Framleidur af VIBRAM með stóra og öfluga hnalla fyrir extra gott grip - Þyngd 268g í stærð 9Hi.


  • Eiginleikar

    • - VIBRAM® MEGAGRIP SÓLI MEÐ MJÖG GÓÐU GRIPI

      - MEÐ GRÓFUM 5 MM TÖKKUM UNDIR.

      - DREN Í SÓLANUM SEM HLEYPIR VATNI NIÐUR Í GEGNUM SKÓINN

      - EVA MIÐSÓLI MEÐ GÓÐRI DEMPUN.

      - VEL BÓLSTRAÐUR HÆLL. STYRKING FRAMAN Á TÁM.

      - YFIRBYGGING ER MJÖG LÉTT. TUNGAN LOKAST VEL, SEM HELDUR MÖL FRÁ.

      - 4 MM DROP - ÞYNGD 295 GR.

      - DÖMU OG HERRA STÆRÐIR

    .
  • Best fyrir

    • Hannaður til að veita stuðning og dempun á tæknilegum stígum, Mafate Speed 4 er smíðaður til að standast kílómeter eftir kílómeter. Með Meta-Rocker tækni fyrir mjúkar yfirfærslur og 5 mm Vibram MegaGrip tágar fyrir stöðugt grip á krefjandi undirlagi.

      Nýjasta útgáfan í Mafate Speed seríunni hefur verið uppfærð með Active Foot Frame fyrir aukinn stuðning og djúpa sveigjanlega raufar til að laga sig að öllum undirlagi.

      Skótýpa: Stígur
      Notkun: Daglegt hlaup á stígum
      Halli: 4 mm
      Þyngd: 268 g