Hoka - Sportís.is

Leita

MAFATE 5

MAFATE 5

Hámarks árangur á grófu undirlagi

Hámarks árangur á grófu undirlagi

Tæknilega uppbyggður sóli með mismunandi áherslu fyrir uppstig og niðurstig.

Yfirbygging mjög létt, sterk og sérstaklega ofin til að drena vel.

Vibram® megagrip sóli með mjög góðu gripi með grófum 5 mm tökkum undir sem snúa í rétta átt fyrir rétt grip.

Metarocker veltisóli, sem rúllar þér áfram og tryggir ljúft ferðalag.

Vinnuþjarkur fyrir langar vegalengdir

Vinnuþjarkur fyrir langar vegalengdir