Hoka Rocket X 3 U - Sportís.is

Leita

 

  •  


  • Eiginleikar

    • ✔Ný lögun á carbon plötu sem skiptist í tvennt og nær upp á hliðarnar fyrir meiri stöðugleika og sem skutlar þér lengra.
      ✔Tvöfaldur miðsóli fyrir meiri dempun og endingu.
      ✔Mikill stuðningur um aftari hluta og veltisóli.
      ✔Klístrað gúmmí undir sóla fyrir enn betra grip.
      ✔Yfirbygging sérstaklega ofin fyrir mikla öndun og heldur vel utan um fótinn.
      ✔Kragi utanum hæl sérstaklega hannaður til að koma í veg fyrir blöðrur.

      ✔7 mm drop - þyngd 227 gr.
      ✔Unisex stærðir

  • Best fyrir

    • ✔Keppnisskór
      ✔Götuhlaup