Hoka Bondi 9 Wide Dömu - Sportís.is

Leita

 

  • Endurhannaður frá grunni með aukinni hæð og nýrri hágæða miðsólafyllingu, tryggir hann mjúka og sveigjanlega göngu sem hefur orðið að einkennismerki Bondi skóna. Með 3D mótuðu kragafóðri og uppbyggðri prjónaðri yfirbyggingu með svæðisbundinni öndun, er þessi ofurdempaði vinsældaskór er fullkomnaður með Durabrasion gúmmíi til að standast slit á álagssvæðum.


  • Eiginleikar

    • 3D mótaður kragi sem tekur vel utanum ökklann.
      Mjög nákvæmlega mótaður EVA millisóli
      Vandaður vefnaður úr 55% endurunnu pólýesteri
      Góð öndun í yfirbyggingu.
      Endurskinsefni á yfirborði
      Lengdur hælkappi
      MetaRocker™ Veltisóli
      Afturhlutamiðaður Active Foot Frame™
      Vel mótaður EVA innri sóli
      Sérstaklega slitsterkur gúmmísóli

    .
  • Best fyrir

    • ✔ Götuhlaup
      ✔ Göngur

      • Uppfærð dempun í millisólanum, 2 mm bætt við í hæð. Heldur sömu þyngd og áður þrátt fyrir það. Endurhannaður kragi og yfirbyggingu fyrir meiri þægindi og öndun
      • Þyngd: 263 gr. (dömuskór) – 297 gr. (herraskór)

        Dropp: 5 mm
      • Vitnisburður frá hlaupurum Runners World Magaszine:

        In general, RW testers showered the Bondi 9 with superlatives. One tester said it had “ultimate cush,” and another called it “one of the most comfortable pairs of running shoes I’ve ever worn, and I’ve been running for over 40 years.” When your body is tired and you need a magic carpet ride for your feet, the Bondi 9 is the shoe to reach for.