Mafate 5 - fyrir hámarks árangur á grófu undirlagi. Fer lengra en nokkru sinni fyrr með hámarks dempun, gripi og fjöðrun - hannaður fyrir þá sem ætla langt.
Vinnuþjarkur fyrir langar vegalengdir
Ramminn fókusaður á aftari hlutann sem gefur góðan stöðugleika sérstaklega í bratta. Tæknilega uppbyggður sóli með mismunandi áherslu fyrir uppstig og niðurstig.
Eiginleikar
Best fyrir
✔Utanvegahlaup
✔Keppni
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.