Hoka Mafate 5 - Sportís.is

Leita

Hoka Mafate 5

Mafate 5 - fyrir hámarks árangur á grófu undirlagi. Fer lengra en nokkru sinni fyrr með hámarks dempun, gripi og fjöðrun - hannaður fyrir þá sem ætla langt.

Vinnuþjarkur fyrir langar vegalengdir

  • Ramminn fókusaður á aftari hlutann sem gefur góðan stöðugleika sérstaklega í bratta. Tæknilega uppbyggður sóli með mismunandi áherslu fyrir uppstig og niðurstig.


  • Eiginleikar

    • ✔8 mm drop - þyngd 286/332 gr.
      ✔Þægilegur kragi sem heldur vel utanum hælinn. Tungan er þunn og situr vel.
      ✔Vibram® megagrip sóli með mjög góðu gripi með grófum 5 mm tökkum undir sem snúa í rétta átt fyrir rétt grip.
      ✔Yfirbygging mjög létt, sterk og sérstaklega ofin til að drena vel.
      ✔Festingar fyrir ökklahlíf.
      ✔Metarocker veltisóli, sem rúllar þér áfram og tryggir ljúft ferðalag.

  • Best fyrir

    • ✔Utanvegahlaup
      ✔Keppni

      • Hvað er nýtt? Sólinn endurhannaður til að gefa þér góða fjöðrun og dempun. Yfirbygging endurhönnuð. Festing fyrir ökklahlíf.