Hoka Tecton X 3 Dömu - Sportís.is

Leita

 

  • Vibram® Megagrip sóli með mjög góðu gripi, með 4 mm laserskornum tökkum undir.


  • Eiginleikar

    • ✔PEBA miðsóli bæð í efri og neðri part af sóla.
      ✔Carbon plata í sóla sem skiptist í tvennt og gefur þér líka stuðning frá hliðunum. Mjög góð fjöðrun.
      ✔Yfirbygging er mjög létt úr Matryx efni sem er einnig mjög sterkt. Hrindir frá sér vatni.
      ✔Aukið rými fyrir tær, sem geta bólgnað út eftir mikla hreyfingu.
      ✔Metarocker veltosóli sérstaklega hannaður fyrir utanvegahlaup.
      ✔Fóturinn situr vel í rammanum sem gefur öryggi í hverju skrefi.
      ✔ 5 mm dropp - þyngd 224 - 283 gr. Dömu og herra stærðir.
      ✔Hvað er nýtt? Ný hönnu á Carbon plötu, sokkur á ökla, tvöfaldur Peba miðsóli, lögun og staðsetning á tökkum.
      ✔ÞÓRA BRÍET ÞJÁLFARI HJÁ NÁTTÚRUHLAUPUM SEGIR M.A.: Tecton X3 er bylting í hlaupaskóm, þetta er einn af mínum uppáhalds skóm. Hann er einstaklega léttur og carbonplatan gerir svo sannalega sitt gagn en manni líður svolítið eins og maður sé á flugi þegar maður hleypur í þessum skóm. Þetta er einn af þeim skóm sem manni bar líður vel í þegar maður fer í þá, og ég finn virklilega mun á hraða í Tecton X3. Sokkurinn er líka frábær viðbót sem gerir það að verkum að ekkert fer ofaní skóna og er hann því sérstaklega góður í ævintýri eins og Laugarveginn þar sem hlaupið er á sandi og farið yfir læki og hann drenar rosalega vel. Alhliða skór sem frábær er í flötu hlaupunum á mismunandi undirlagi.

  • Best fyrir

    • ✔Utanvegahlaup
      ✔Keppni

      • Dömu og herra stærðir.