Hoka Mach X 2 Herra - Sportís.is

Leita

 

  • 5 mm drop - þyngd 226/261 gr.


  • Eiginleikar

    • ✔Pebax rnew plata inní miðjum sóla sem virkar nánast eins og stökkbretti. er enn léttari en carbon plata og gerð úr 65% nátturulegum efnum.
      ✔Nettur og þægilegur kragi sem fer lítið fyrir. tungan er þunn og situr vel.
      ✔Metarocket veltisóli sem gefur frábæra viðspyrnu.
      ✔Yfirbyggingin er mjög létt og andar vel. er að mestu unninn úr endurunnum polyester og nylon.
      ✔ Hvað er nýtt? Mach X 2 er léttari en fyrri gerðin, örlítið hærri sóli með meiri Peba foam. Búið er að taka enn meira úr sólanum til að létta skóinn. Pebax platan er mótuð á nýjan hátt til hliðanna fyrir meiri stuðning. Veltisólinn er ýktari til að gefa meiri viðspyrnu.

  • Best fyrir

    • ✔Hlaupaskór
      ✔Keppni

      • Mjög léttur skór sem er með það sem þú þarft og búið að taka burt allt sem þú þarft ekki.