Hoka Mach x Herra - Sportís.is

Leita

 

  • Vegur aðeins 266 gr. og er með 5 mm "droppi" - 


  • Eiginleikar

    • ✔Profly x system sem gefur mikla dempun og góðan velting við tærnar sem rúllar þér áfram.
      ✔Carbon plata inní miðjum sóla sem virkar nánast eins og stökkbretti.
      ✔Að mestu unninn úr endurunnum polyester og nylon.
      ✔Low profile dempun sem heldur þér nær jörðinni.


  • Best fyrir

    • ✔Hlaupaskór
      ✔Keppni

      • Mjög léttur skór sem er með það sem þú þarft og búið að taka burt allt sem þú þarft ekki.