Airolite Run Top lyftir klassíska stuttermabolnum á næsta stig, léttari, betri öndun og hámarks rakadrægni. Hentar fullkomlega fyrir útivist.
Eiginleikar
Létt og gegndræpt netefni (73% endurunnið pólýester, 7% pólýester, 20% teygjuefni) í aðalhluta bolsins tryggir framúrskarandi öndunareiginleika.
Slim fit – þröng snið sem situr vel að líkamanum.
Fljótþornandi efni.
Vörn gegn lykt myndandi bakteríum (anti-microbial meðferð).
Límd brún að framan og aftan fyrir sléttara útlit og meiri þægindi.
Endurskins HOKA merki fyrir betri sýnileika.
Best fyrir
Götuhlaup
Stíga- og utanvegahlaup
Keppnishlaup
Gönguferðir
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.