Canada Goose Cypress Puffer
VERÐ: 159.990
LITIR:
- Silver
- Black
- Red
- Jasper Green
- Atlantic Navy
ATH! Aðeins er hægt að versla Canada Goose í verslun okkar í Skeifunni 11.
Endilega hafið samband við verslun til að fá upplýsingar um lagerstöð o.fl. s.520-1000
Frábær léttur jakki sem ver þig vel fyrir öllum veðrum.
Frábært snið með mika hreyfigetu.
Hægt að pakka inní vasann.
Mjög létt úlpa sem er jafnframt mjög hlý.
Dúnfyllt, stillanleg hetta með endurskini.
Bönd innaná baki, til að hengja úlpuna á axlir.
Rennilásar á hliðum fyrir loftun og meiri hreyfigetu.
Hægt að renna í báðar áttir.
2 vasar að framan með mjúku flísefni innaní.
Efni: 100% Endurunnið Ribstop Nylon. Heldur frá vindi og hrindir frá sér regni og snjó.
750 Fill Power White Duck DownLearn More
North America
REMOVE BACKPACK STRAPS BEFORE CLEANING. TURN GARMENT INSIDE OUT. MACHINE WASH COLD ON GENTLE CYCLE, TUMBLE DRY LOW, DO NOT DRY CLEAN
"
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.