Canada Goose MacMillan Herraúlpa
MacMillan Parka Black er mittisúlpa sem hentar bæði á götum borgarinnar og uppi á fjöllum.
Á úlpunni eru 2 vasar að framan.
Tveir innan á vasar.
Stroff inn í ermum til að halda kulda og snjó frá.
Þessi úlpa er ein sú vinsælasta hjá Canada Goose.
Efni
Skel: 195gsm, Arctic-Tech; 85% polyester / 15% bómullar blanda með DWR.
Fylling
625 fylling með hvítum gæsa dún
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.