Caretta 1500 Ferðahýsi
Það hefur aldrei verið jafn þægilegt að koma sér á stað í ferðalagið.
Ferðahýsi fyrir íslenskar aðstæður!
Alko bremsur
Straumlínuöguð hönnun
Aðeins 480 kg.
Svefnpláss fyrir 2-3
Vel útbúin eldunaraðstaða með vaski og 60 lítra vatnstanki.
35 lítra compressor kælibox.
Webasto miðstöð. (gengur fyrir dísel, mjög eyðslugrönn)
Fortjald (svefnpláss fyrir 2-3)
Fáanleg dökkgrátt, ljósgrátt, hvítt eða kremlitað.
Mikið úrval af frábærum aukabúnaði!
Sýningareintak er staðsett í Sportís, Skeifuni 11 (Off-Road týpan)
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.