Caretta Ferðahýsi Off-Road - Sportís.is

Leita

Caretta Ferðahýsi Off-Road

Caretta Ferðahýsi Off-Road

Caretta Off-Road kemur með sérhönnuðum undirvagni fyrir torfæruakstur og hentar öllum jeppum. Hér er engin þörf til að halda sig við tjaldstæðið, láttu ævintýrin byrja…

  • Alko undirvagn og bremsur

  • Flexitor fjöðrun

  • Straumlínulöguð hönnun

  • Aðeins 750 kg.

  • Notalegt svefnpláss fyrir 2-3

  • Vel útbúin eldunaraðstaða með vaski og 60 lítra vatnstanki.

  • 35 lítra compressor kælibox.

  • Webasto miðstöð (gengur fyrir dísel, mjög eyðslugrönn)

  • Álþakgrind

  • Fortjald (svefnpláss fyrir 2-3)

  • Mikið úrval af frábærum aukabúnaði!

Sýningareintak er staðsett í Sportís, Skeifuni 11.