Caretta SAFARI kemur með sérhönnuðum undirvagni fyrir torfæruakstur og hentar öllum jeppum. Hér er engin þörf til að halda sig við tjaldstæðið, láttu ævintýrin byrja…
Stærð: 5,100 mm (L) x 2,007 mm (B) x 2,400 mm (H)
Lofthæð innandyra:1,676 mm
Þyngd:1030 kg
Búnaður
Galvaniseraður stál undirvagn með AL-KO flexitor fjöðrun og bremsubúnaði.
Álfelgur á All Terrain dekkjum (245/70/R16 111T).
Flexitor fjöðrun
Straumlínulöguð hönnun
Aðeins 1030 kg.
Notalegt svefnpláss fyrir 2-3
Vel útbúin eldunaraðstaða með vaski og 70 lítra vatnstanki. 90 lítra compressor kælibox.
Webasto miðstöð (gengur fyrir dísel, mjög eyðslugrönn)
Álþakgrind
Fortjald (svefnpláss fyrir 2-3)
Mikið úrval af frábærum aukabúnaði!
Kíkið í heimsókn í Sportís - Skeifunni 11 - til að fá fleiri upplýsingar.
Mælum einnig með
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.