Caretta Safari Ferðahýsi - Sportís.is

Leita

Caretta Safari Ferðahýsi

Caretta Safari Ferðahýsi

Caretta SAFARI kemur með sérhönnuðum undirvagni fyrir torfæruakstur og hentar öllum jeppum. Hér er engin þörf til að halda sig við tjaldstæðið, láttu ævintýrin byrja…

Stærð: 5,100 mm (L) x 2,007 mm (B) x 2,400 mm (H)

Lofthæð innandyra:1,676 mm

Þyngd:1030 kg

Búnaður

Galvaniseraður stál undirvagn með AL-KO flexitor fjöðrun og bremsubúnaði.

Álfelgur á All Terrain dekkjum (245/70/R16 111T).

  • Flexitor fjöðrun

  • Straumlínulöguð hönnun

  • Aðeins 1030 kg.

  • Notalegt svefnpláss fyrir 2-3

  • Vel útbúin eldunaraðstaða með vaski og 70 lítra vatnstanki.
    90 lítra compressor kælibox.

  • Webasto miðstöð (gengur fyrir dísel, mjög eyðslugrönn)

  • Álþakgrind

  • Fortjald (svefnpláss fyrir 2-3)

  • Mikið úrval af frábærum aukabúnaði!

Kíkið í heimsókn í Sportís - Skeifunni 11 - til að fá fleiri upplýsingar.