HOKA Stinson ATR 7 Dömu - Sportís.is

Leita

 

  •  


  • Eiginleikar

    • ✔Frábær utanvegaskór sem hentar nánast hvaða undirlagi sem er. Þetta er skórinn sem ú getur tekið frá götu og upp á fjallstopp.
      ✔H-Rammi í sólanum sem gefur mikinn stöðugleika.
      ✔Létt og fljótþornandi yfirbygging úr endurunnum polyester.
      ✔Tvöföld styrking yfir tám sem veitir vörn í grófu undirlagi.
      ✔5 mm drop - þyngd 305 - 365 gr.
      ✔Gott grip.
      ✔Dömu herra stærðir.
      ✔Hvað er nýtt? Fóturinn situr dýpra í rammanum. Mýkri, hærri botn. Betra grip.


  • Best fyrir

    • ✔Utanvegaskór