Hoka Airolite Run Tank - Dömur - Sportís.is

Leita

Hoka Airolite Run Tank - Dömur

Stærð: Large

Hoka Airolite Run Tank - Dömur

Þessi toppur hjálpar þér að ná lengra!

Einstaklega mjúkur með fast-drying tækni sem ýtir frá sér raka og andar einstaklega vel og veitir vörn fyrir skaðlegum geislum sólar. Bolurinn er léttur og er ótrúlega þægilegur fyrir hlaup, æfingar eða hversdagslegt amstur.

  • Hámarks öndun.
  • Quick Dry efni
  • UPF 40+
  • Endurskinsmerki í logo sem heldur þér sýnilegri í myrkri.

 

A race-ready tank intuitively designed with zoned mesh for ample breathability, our Airolite Run Tank was crafted to keep you cool, comfy, and ahead of pack. Elevated with reflective logos for after-dark visibility, this breezy tank can also handle daytime rays with UPF 40+.