Rachel Pohl er frá Montana í Bandaríkjunum, en býr í Lofoten í Noregi.
Hún er myndlistakona og er vel þekkt í útivistar- og skíðaheiminum í Noregi.
Hún hannaði sérstaka línu í samstarfi við Kari Traa sem er fáanleg í litlu upplagi.
Munstrin og litirnir í flíkunum eru tekin úr myndunum hennar, sem eru innblásnar af landslaginu og litunum í Lofoten.
Rachel Pohl féll fyrir Kari Traa fatnaðinum um leið og hún sá litagleðina og gæðin. Fyrir nokkrum árum fór hún í samstarf með Kari Traa og nú er loks komin sérstök Rachel Pohl lína.
Efni: Merino ull - Acryl - Polyester
Wash with similar colors
Avoid enzyme washing powder
Do not use fabric softener
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.