Kari Traa Rachel Peysa Dömu - Sportís.is

Leita

 

  • Prjónapeysa sem þú vilt helst alltaf vera í.

    Rachel Pohl er listakona frá Montana sem býr í Lofoten í Noregi. Hún er mikil skíða og útivistarkona og er þekkt fyrir myndlistina sýna. Hún hefur núna í tvö ár unnið að sér línu með Kari Traa og kemur hún í takmörkuðu upplagi. 


  • Eiginleikar

    Laust snið
    Hlý
    Jacquard-prjón
    Með stroffi
    Skandinavískt innblásið prjónamynstur
    IWTO-vottað, rekjanlegt, mulesing-frí merínóull
    20,5 míkrón
  • Umhirðuleiðbeiningar

    Forðist ensímþvottaefni
    Notið ekki mýkingarefni
    Þvoið sér
    Þvoið á ullarþvottakerfi
    Mótið og þerrið flatt

    Efnislýsing

    • 50% pólýester 25% pólýamíð 25% ull