Flokkar
Flokkar
Kari Traa Rachel peysan er hönnuð fyrir ævintýrakonuna, notaleg og hlý.
Prjónapeysa sem þú vilt helst alltaf vera í.
Rachel Pohl er listakona frá Montana sem býr í Lofoten í Noregi. Hún er mikil skíða og útivistarkona og er þekkt fyrir myndlistina sýna. Hún hefur núna í tvö ár unnið að sér línu með Kari Traa og kemur hún í takmörkuðu upplagi.
Eiginleikar
Laust sniðUmhirðuleiðbeiningar
Forðist ensímþvottaefniEfnislýsing
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.