Kynntu þér Kari Traa Tale Half Zip, undirlag úr 100% merínóull sem er fullkomið til að halda þér hlýjum og þurrum.
Skíðainnblásið jacquard-prjónamynstur ásamt lita samsetningum gera flíkina að fullkomnum bol fyrir útivististina og ekki síður til venjulegra daglegra nota.
Eiginleikar
AðsniðinUmhirðuleiðbeiningar
Þvoið með svipuðum litumEfnislýsing
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.