Kari Traa Tale Hz Bolur Dömu - Sportís.is

Leita

 

  • Skíðainnblásið jacquard-prjónamynstur ásamt lita samsetningum gera flíkina að fullkomnum bol fyrir útivististina og ekki síður til venjulegra daglegra nota.


  • Eiginleikar

    Aðsniðin
    Hár kragi
    Ullartrefjar fyrir framúrskarandi einangrun, hvort sem það er blautt eða þurrt
    Snjöll efnismótun fyrir áreynslulausar hreyfingar
    Mjúk áferð
    Þægindi við húðina
    Flatlock saumar fyrir slétta áferð
    Hökuvörn við rennilás
    Rennilás að framan fyrir bestu öndun
    Þumalputtagöt
    IWTO-vottað, rekjanlegt, non-mulesing merínóull
    19,5Mic
    220G
  • Umhirðuleiðbeiningar

    Þvoið með svipuðum litum
    Þvoið á ullarþvottakerfi
    Lokið öllum rennilásum fyrir þvott
    Forðist ensímþvottaefni
    Notið ekki mýkingarefni
    Ekki vinda eða snúa

    Efnislýsing

    • Aðalefni; 100% ull, 2. flokkur; 100% ull, 3. flokkur; 100% ull