Marmot Power Stretch dömu hanskarnir eru einstaklega léttir og hlýir hanskar úr Polartec efni sem er teygjanlegt og aðlagar sig að hendinni. Hanskarnir eru með földum saumum og leðurpjötlu á vísifingri og löngutöng, fyrir betra grip.
Efni: 91% Polyester, 9% Elastane
Þyngd: 37 gr
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.