Näak keppnis-pakkinn - Sportís.is

Leita

Tilboð

Näak keppnis-pakkinn

Keppnis-pakkinn

Rétt næring er einn af lykilþáttum þess að ná árangri.  er ÁN HVÍTS SYKURS, er auðmeltanlegt, bragðgott og FER MJÖG VEL Í MAGA. 

Näak gefur langvarandi orku og dregur úr vöðvaþreytu.

Allar vörurnar eru samsettar úr próteinum, kaloríum, steinefnum og söltum og blöndu af einföldum og flóknum kolvetnum sem draga úr sykurfalli og TRYGGJA AÐ ORKAN ENDIST!

Nú hefur þú tækifæri til að fá allt sem þú þarft með þér í næsta hlaup í keppnispakkanum!

Keppnispakki: 20 stk

  • 5 vöfflur
  • 5 orkumix
  • 6 orkustykki
  • 2 gel
  • 2 puree

Heildarverð: 12400

Pakkatilboð 8990 kr

Hafðu með þér réttu næringuna á æfingu!

https://sportis.is/collections/naak?usf_sort=bestselling